Conn New Wonder II
220.000kr.
Gullfallegur silfurlitaður Conn New Wonder altósaxófónn í umboðssölu.
Saxófónninn er í ótrúlega flottu ástandi og ekki að sjá að hljóðfærið sé farið að nálgast tíræðisaldurinn. Hann er með nýlegum hvítum Roo-pads og raðnúmer M219813 (áætl. árg. 1928)
Verðhugmynd: 220.000 kr. (umboðssala)
Fónninn er til sýnis og reynslu hjá Alberti Sölva eftir samkomulagi – vinsamlega hafið samband á klappar[at]klappar.is til að bóka prufutíma
Ath.: Standur og munnstykki fylgja ekki með.