Conn 10M
175.000kr.
Conn 10M tenórsaxófónn í umboðssölu.
10M var flaggskipt Conn á sínum tíma og af mörgum talinn einn skemmtilegasti saxófónn sögunnar. Þetta eintak er seinni tíma framleiðsla, þ.e. hann er framleiddur undir lok sjöunda áratugar síðustu aldar eftir að Conn hafði flutt framleiðsluna til Mexíkó. Fónninn er lifaður og sér talsvert á lakkinu en hann spilar vel og tónninn úr honum er mjög góður, raðnúmer M97947 X (áætl. árg. 1969)
Verðhugmynd: 200.000 kr. (umboðssala)
Fónninn er til sýnis og reynslu hjá Alberti Sölva – vinsamlega hafið samband á klappar[at]klappar.is til að bóka prufutíma
Ath.: Standur og munnstykki fylgja ekki með.